5. janúar : Messa og sunnudagaskóli

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. janúar kl.11, Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, Góðir Grannar syngja undir stjórn Egils Gunnarssonar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Sara Gríms tekur vel á móti börnunum í sunnudagaskólanum. Verið velkomin á nýju ári !