22. september. Messa og sunnudagaskóli kl.11

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar, Magnús Ragnarsson organisti og Gradualekór Langholtskirkju undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar. Sara Gríms leiðir sunnudagaskólann. Messuþjónar taka á móti þér, verið velkomin.