21. mars kl. 11 Fjölskyldumessa

Fjölskyldumessa kl. 11 sunndudaginn 21. mars.
Sunna Karen Einarsdóttir stýrir barnakórum Graduale Liberi sem leiðir sönginn í stundinni við undirleik Magnúsar Ragnarssonar.
Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.
Verið velkomin !