Gradualekór Langholtskirkju heldur tónleika þann 14. mars næstkomandi kl. 20. Þar verður flutt messa eftir Bob Chilcott auk sönglaga eftir íslenskar konur. Stjórnandi er Sólveig Anna Aradóttir.Aðgangseyrir aðeins 1000 krónur! 500 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja. Frítt fyrir 12 ára og yngri.