Tónleikar Graduale Futuri og Söngdeildar Kórskólans þriðjudaginn 8. desember kl. 18

Tónleikar Graduale Futuri og Söngdeildar Kórskólans fara fram þriðjudaginn 8. desember kl.18 í Langholtskirkju. Graduale Futuri syngur á ensku verkið Gabriel og María eftir John Höjby undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur. Kórmeðlimir spreyta sig á einsöng í verkinu.
Hljóðfæraleikarar eru :
Sunna Gunnlaugsdóttir: píanó
Þorgrímur Jónsson: kontrabassi
Sigurður Flosason: þverflauta og saxófónn.

Allir hjartanlega velkomir!