Sunnudagaskóli og fermingarmessa kl. 11 á Pálmasunnudag

Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu, Sara Grímsdóttir söngkona leiðir stundina.
Fermingarmessa kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar, félagar úr Kór Langholtskirkju syngja undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.