Sumarmessa í Áskirkju 10. júlí

Sumarmessa í Áskirkju sunnudaginn 10. júlí kl. 11.00. Áskirkja er sumarkirkja Laugardalsprestakalls í sumar. Félagar úr Söngsveit Fílharmoníu syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar. Verið velkomin!