Hér í Langholtskirkju ætla allir að leggjast á eitt og safna klinki í fjölskyldumessu á sunnudaginn sem rennur beint í neyðaraðstoð hjálparstarfs kirkjunnar fyrir flóttafólk. Börn í 3. og 4. bekk tóku sig til og máluðu krukkur til þess að safna klinki og munu taka við framlögum. Átt þú ekki einhverjar krónur ofan í skúffu sem hægt væri að sópa saman og styrkja gott málefni ?