Skrifstofa Langholtskirkju lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa Langholtskirkju er lokuð milli jóla og nýárs. Hægt er að hafa samband við Aðalstein kirkjuvörð í gegnum netfangið langholtskirkja@wpvefhysing.is og í síma: 896-5200 ef málið þolir ekki bið.

Skrifstofan opnar á nýjan leik þriðjudaginn 3. janúar. Fyrsta messa á nýju ári fer fram sunnudaginn 8. janúar n.k. kl. 11.