Skrifstofa Langholtskirkju er lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst

Starfsfólk Langholtskirkju er komið í sumarleyfi og skrifstofan lokuð til 7. ágúst. Hægt er að senda póst á   soknarpresturlangholt@gmail.com ef erindið er brýnt.

Fyrir prestsþjónustu er hægt að hringja til 30. júní í sr. Jóhönnu Gísladóttur s: 696-1112.

Frá 1. júlí – 31. júlí er hægt að hringja í sr. Pálma Matthíasson s: 896-1111.

Helgihald fer fram í Bústaðakirkju alla sunnudaga kl. 14 yfir sumartímann. Allar upplýsingar um almenna starfssemi kirkjunnar og skráningar í barnakóra er að finna á heimasíðu kirkjunnar: www.langholtskirkja.is.