Athugaðu þetta fyrir 1.desember. Safnaðarstarfið í Langholtssókn og raunar í öllum sóknum Þjóðkirkjunnar vítt og breitt um landið er rekið fyrir sóknargjöld sem ríkið innheimtir, svonefnd sóknargjöld. Það er því mikilvægt að öll sem vilja þjónustu Langholtssóknar og eru búsett í hverfinu séu skráðir félagar enda kemur gjaldið beint til safnaðarins frá ríkinu.
Það er einfalt að ganga í Þjóðkirkjuna sem merkir að söfnuðurinn fær félagsgjaldið þitt.