Nú eftir örfáa daga rennur út frestur til að sækja um prestsembætti við Langholtssókn 50%.
Upplýsingar um embættið gefa Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur svo og sóknarnefnd kirkjunnar en formaður nefndarinnar er Elmar Torfason.
Sóknarnefndin vill bjóða áhugasömum umsækjendum að koma og ræða við sóknarnefndina um starfið á næsta sóknarnefndarfundi, sem haldinn verður klukkan 17:30 mándudaginn 27. Maí. Lysthafendur setji sig í samband við formann sóknarnefndar : elmar@elmarinn.net