Við fögnum og gleðjumst á páskum í hátíðarmessu kl. 11.
Félagar úr kór Langholtskirkju syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar.
Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Guðbjörg Jóhannesdóttir og Bolli Pétur Bollason prestar kirkjunnar þjóna.
Veglegt messukaffi að messu lokinni.
Verið velkomin og gleðilega páska.