Í stað hefðbundinnar kóræfingar hjá Krúttakórnum er öllum börnunum boðið á öskudagsball í kirkjunni. Ballið hefst stundvíslega kl. 17 og allir hópar koma á sama tíma. Björg og Sara hlakka til að sjá sem flesta!
Í stað hefðbundinnar kóræfingar hjá Krúttakórnum er öllum börnunum boðið á öskudagsball í kirkjunni. Ballið hefst stundvíslega kl. 17 og allir hópar koma á sama tíma. Björg og Sara hlakka til að sjá sem flesta!