Messa við lok gleðidaga til að fagna fjölbreytileikanum kl. 11 sunnudaginn 18. ágúst.
Grétar Einarsson predikar, Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.
Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar.
Léttur hádegisverður að messu lokinni.
Verið velkomin.