Messa sunnudaginn 30. janúar kl. 11

Guði sé lof og dýrð ! Það verður messað loksins í Langholtinu kl. 11 á sunnudaginn eftir langt hlé.

Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar og félagar úr Kór Langholtskirkju syngja við messuna. undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista.

Vertu hjartanlega velkomin við hlökkum til að sjá þig !