,,Organistinn sem gaf prestunum einkunn…“ er meðal annars það sem við veltum fyrir okkur sunnudaginn 29. ágúst kl. 11 í messu hér í Langholtinu. Mikið væri gaman að sjá þig.
Bjartur Logi Guðnason organisti spilar og stýrir söng Félaga úr Fílharmóníunni.
Að messu lokinni verður léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.
Sunnudagaskólinn hefst svo sunnudaginn 5. september kl. 11, eldriborgara starfið miðvikudaginn 15. september en barnastarf og fermingarstörfin innan tíðar
Guð geymi þig !