Verið öll velkomin til kirkju kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur og Árni Heiðar Karlsson organisti taka vel á móti kirkjugestum. Félagar úr kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður aðstoðar við helgihaldið. Kaffisopi eftir stundina.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra er boðaðir til messu og eftir stundina verður farið yfir kennsluefni og hvernig fræðslunni verður háttað í vetur.