Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 18. september kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Organisti Árni Heiðar Karlsson. Karlakórinn Stefnir sækir kirkjuna heim og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.
Hafdís og Snævar taka vel á móti sunnudagaskólabörnum. Samvera í safnaðarheimili eftir stundina. Verið öll velkomin!