Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Graduale Futuri syngur undir stjónr Sunnu Karenar Einarsdóttur. Magnús Ragnarsson er organisti. Þórdís Una Nielsen leikur á trompet í messu. Sunnudagaskólinn á sínum stað undir stjórn Söru Grímsdóttur. Léttur hádegisverður eftir messu. Öll hjartanlega velkomin.