Messa sunnudaginn 3. október í Langholtskirkju kl. 11. Prestur er sr. Sigurður Jónsson, organisti er Magnús Ragnarsson og Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur.
Sara tekur á móti börnunum í sunnudagaskólann og létt messukaffi eftir messu.
Öll hjartanlega velkomin.