Messa og sunnudagaskóli kl. 11.
Graduale nobili syngur undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir messar. Sunnudagaskólann leiðir Sara Grímsdóttir. Eftir messu er boðið upp á léttan hádegisverð.