Sunnudaginn 17. apríl er messa og barnastarf í Langholtskirkju kl. 11. María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar fyrir altari og predikar. Organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Gradulaekór Langholtskirkju leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.
Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma að venju. Jóhanna og Snævar taka á móti börnunum. Kaffi, djús og epli eftir stundina í safnaðarheimili. Allir velkomnir.