Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 11. september kl. 11

 

Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju næstkomandi sunnudag kl. 11. Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur þjónar. Organisti er Árni Heiðar Karlsson. Söngfjelagið Góðir grannar leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Sunnudagaskólinn tekur til starfa á nýjan leik og eftir sameiginlegt upphaf í kirkjunni taka Snævar Jón og Hafdís vel á móti börnunum.  Kaffi, djús og epli eftir stundina. Við hlökkum til að sjá sem flesta!

 

godir grannar