Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 16. apríl

Messa og sunnudagaskóli kl. 11, Sara Grímsdóttir söngkona leiðir sunnudagaskólann.  Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista.  Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Verið velkomin.