Messa og sunnudagaskóli 13. mars kl. 11

Messa og sunnudagaskóli 13. mars kl. 11 í Langholtskirkju. Aldís Rut Gísladóttir prestur leiðir stundina, Futuri kórinn syngur undir stjórn Dagnýjar Arnalds og organisti er Magnús Ragnarsson. Sara Gríms tekur vel á móti börnunum í sunnudagaskólann og boðið verður upp á léttan hádegisverð að lokinni messu.