Messa og barnastarf kl. 11.
Graduale Nobili syngur við athöfnina en stjórnandi þeirra er Þorvaldur Örn Davíðsson.
Organisti er Magnús Ragnarsson, Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.
Sara og Hafdís taka á móti börnunum í barnastarfinu.
Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni messu.
Verið velkomin.