Messa og barnastarf kl. 11 á sunnudaginn. Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum.
Sara Grímsdóttir og Hafdís Davíðsdóttir leiða barnastarfið.
Léttur hádegisverður að messu lokinni í safnaðarheimilinu.
Verið velkomin !