Messa og barnastarf kl. 11.
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir þjónar ásamt prestum kirkjunnar. Magnús Ragnarsson er organisti.
Við athöfnina syngja Kór Langholtskirkju og Gradualekór Langholtskirkju en stjórnandi Gradualekórsins er Þorvaldur Örn Davíðsson.
Hafdís Davíðsdóttir og Sara Gríms taka á móti börninunum í barnastarfinu.
Að messunni lokinni verður léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.
Verið hjartanlega velkomin.