Messa kl. 11 sunnudaginn 5. maí, barnakórinn Graduale Futuri syngur undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Léttur hádegismatur eftir messu. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.
Athugið að sunnudagaskólinn er komin í sumarfrí.
Verið velkomin.