Kynningarfundur Kvenfélags Langholtssóknar fer fram í safnaðarsal kirkjunnar mánudagskvöldið 2. október kl. 20.
Í vetur líkt og fyrri ár verður boðið upp áhugaverða fyrirlestra, skemmtilegt hópastarf og góðan félagsskap. Fyrsti fyrirlesari vetrarins er sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Öll velkomin til að koma og taka þátt.