Kóræfingar sem áætlaðar eru seinni partinn í dag, fimmtudaginn 4. febrúar, hjá Kórskólanum verða haldnar þrátt fyrir leiðinlega veðurspá. Engum er þó skylt að koma og foreldrar hvattir til að fylgja börnunum. Engin börn verða send heim eftir æfinguna án þess að vera í fylgd með fullorðnum.