Veður hefur farið skánandi og kóræfingar sem áætlaðar eru síðar í dag falla EKKI niður. Við hvetjum þau börn sem komast vegna færðar að koma til kirkjunnar á æfingu enda stutt í jólatónleika.
Kirkjan opnar kl. 16.30 og Bryndís og Rósa taka á móti börnunum.