Vertu velkomin/n að fá þér kaffisopa og með´því á sunnudaginn kl. 11, í safnaðarheimilinu.
Góðir Grannar leiða sönginn og syngja örlítið fyrir okkur líka, en stjórnandi þeirra er Egill Gunnarsson. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar auk Magnúsar Ragnarssonar organista.
Barnastarfinu er lokið í bili en við hefjumst handa að nýju að hausti.