Jólatónleikar stúlknakórsins Graduale Futuri og nemenda í söngdeild Gradualekórs Langholtskirkju fara fram þriðjudaginn 6. desember kl. 19.00. Stjórnandi er Rósa Jóhannesdóttir. Árni Heiðar Karlsson organisti stýrir nemendum söngdeildarinnar ásamt Hörpu Harðardóttur.
Aðgangur er ókeypis og öllum velkomið að koma og njóta þess að hlusta á þessar hæfileikaríku söngkonur.