Laugardalsprestakall
Helgihald um jól og áramót
Langholtskirkja
3. sunnudagur í aðventu, 17. desember kl.11:00 Sunnudagaskóli undir stjórn Söru Grímsdóttur
kl. 11:00 Söngvar og lestar aðventunnar. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar. Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.
Aðfangadagur jóla, 24. desember
kl. 18.00 Aftansöngur.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Halldóra Ósk Helgadóttir syngur einsöng.
Jóladagur, 25. desember
Kl. 14:00: Söngvar og lestar jólanna.
Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.
Annar dagur jóla, 26. desember
kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjónusta
Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar. Barna- kórarnir Graduale Liberi og Graduale Futuri syngja og flytja helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur. Organisti Magnús Ragnarsson.
1. sunnudagur eftir þrettánda, 7. janúar
kl. 11:00 Messa og fyrsti sunnudagaskóli nýs árs. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudaga- skólann, sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar við messuna ásamt Magnúsi Ragnarssyni organista. Graduale Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur kórstjóra. Léttur hádegismatur að messu lokinni.
Áskirkja
3. sunnudagur í aðventu, 17. desember
kl. 11 Jólabarnaball í Dal, neðri safnaðarsal Áskirkju.
kl. 13:00 Hátíðarguðsþjónusta í tilefni af 40 ára vígsluafmæli Áskirkju. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Sr. Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari. Kaffisamsæti í Ási að athöfn lokinni.
Aðfangadagur jóla, 24. desember
kl. 18:00 Aftansöngur. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur: Bryndís Ásta Magnúsdóttir. Trompetleikur: Friðrik Valur Bjartsson. Organ- isti Bjartur Logi Guðnason.
Jóladagur, 25. desember
kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Áskirkju. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteins- sonar. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Annar jóladagur, 26. desember
kl. 13:00 Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli.
kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á Hrafnistu. Félagar úr Kór Áskirkju syngja við báðar athafnirnar.
Fimmtudagur 28. desember
kl. 14:00Jólaguðsþjónusta að Norðurbrún 1.
Föstudagur 29. desember
kl. 14:00 Jólaguðsþjónusta að Dalbraut 27.
Gamlárskvöld, 31. desember
kl. 18:00 Aftansöngur. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur: Ylfa Marín Haraldsdóttir. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
1. sunnudagur eftir þrettánda, 7. janúar kl. 13:00 Messa og fyrsti sunnudagaskóli nýs árs.
Laugarneskirkja
3. sunnudagur í aðventu, 17. desember
kl. 11:00 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Hljómsveitin Umbra flytur tónlist. Sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar.
Aðfangadagur jóla, 24. desember
kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta hjúkrunar- heimilinu Sóltúni Elísabet Gísladóttir djákni og sr. Hjalti Jón Sverrisson þjóna. Organisti Elísabet Þórðardóttir, meðlimir úr kór Laugar- neskirkju syngja.
kl. 15:00 Hátíðarguðsþjónusta í Félags- heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar. Organisti er Elísabet Þórðardóttir.
kl. 16:00 Jólasöngvar barnanna: Hátíðleg og hressandi stund fyrir eftirvæntingarfull hjörtu. Syngjum saman og spinnum helgileik með börnunum.
Kl.18:00: Aftansöngur Kór Laugarneskirkju syngur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Kristján Jóhannsson syngur einsöng. Sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar.
Jóladagur, 25. desember
kl. 14:00: Guðsþjónusta á jóladag
Níu lestra messa. Sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar. Kór Laugarneskirkju syngur undir st- jórn Elísabetar Þórðardóttur organista.
Nýársdagur, 1. janúar
kl.16:00: Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag Sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar. Kór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista.
1. sunnudagur eftir þrettánda, 7. janúar kl.11:00: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á nýju ári.
Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Laugardagur 16. desember
kl. 20:00 Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Sunnudagur 17. desember
kl. 17:00 Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Kór Langholtskirkju, Gradualekór Langholts- kirkju og Graduale Nobili. Einsöngvari: Jóna G. Kolbrúnardóttir. Flauta: Melkorka Ólafs- dóttir. Slagverk: Frank Aarnink. Kontrabassi: Richard Korn. Stjórnendur: Magnús Ragnars- son og Sunna Karen Einarsdóttir. Miðasala á Tix.is
Opið hús, starf eldri borgara í Ássókn og Laugarnessókn, hefur göngu sína á ný eftir jólahlé fimmtudaginn 18. janúar 2024 í Áskirkju og verður vikulega til vors.
Samverur eldri borgara í Langholtskirkju hefjast að nýju þann 10. janúar 2024 og eru vikulega til vors.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum árið sem er að líða. Prestar, sóknarnefndir, starfsfólk og sjálfboðaliðar Áskirkju, Langholtskirkju og Laugarneskirkju í Laugardalsprestakalli.