Inntökuprufur í Kór Langholtskirkju þriðjudaginn 13. september

Kór Langholtskirkju heldur inntökuprufur þriðjudaginn 13. september frá kl. 19:00. Leitað er að fólki í allar raddir. Skráning fer fram í gegnum tölvupóst á arniheidar+inntaka@gmail.com. Æfingar á þriðjudagskvöldum frá 19:30-22:00. Kór fyrir ungt og metnaðarfullt fólk sem elskar að syngja!