Guðsþjónusta á sjómannadag 5. júní kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Söngfjelagið Góðir grannar leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Organisti er Birna Kristín Ásbjörnsdóttir. Kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir stundina. Gott að koma saman í upphafi sumars og eiga notalega stund. Verið öll velkomin.