Guðsþjónusta 15. maí

Guðsþjónusta kl. 11.00. Graduale Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur við undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar. Verið velkomin!