Fundur um tónlistarstarf Langholtskirkju 10. mars

Næstkomandi fimmtudag þann 10. mars verður haldinn fundur um tónlistarstarfið í Langholtskirkju kl. 19.30 – 22.00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sóknarbörn sem áhuga hafa á starfinu eru velkomin. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda póst á gudbjorg@wpvefhysing.is.