Fermingardagar vorið 2019
Fermingardagar vorið 2019 eru eftirfarandi: Pálmasunnudagur 14. april Skírdagur 18. april Sumardagurinn fyrsti 25. apríl
mar
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. mars
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 18. mars kl. 11. Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur þjónar og predikar.
Predikun 11. mars 2018
sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur. Hvað er sannleikur ? Ég heilsa ykkur kæri söfnuður með orðum
Útvarpsmessa og sunnudagaskóli 11. mars
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 11. mars kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar og predikar.
mar
Ungir einsöngvarar 8. mars kl. 20
Sorg, gleði, ást og dauði! Það má segja að sterkar tilfinningar fylgi klassískum sönglögum og
feb
Allt um kring, fjölskyldutónleikar á laugardaginn kl. 16
Laugardaginn 24. febrúar, kl 16:00 verður glatt á hjalla í Langholtskirkju. Barna og unglingakórar kirkjunnar
feb
Messa, sunnudagaskóli og páskabingó kl. 11 sunnudaginn 25. febrúar.
Messa og sunnudagaskóli, sunnudaginn 25. febrúar kl. 11. Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar
feb
Fjölskyldumessa sunnudaginn 18. febrúar
Verið velkomin í fjölskyldumessu næstkomandi sunnudag kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar og undirleik annast
feb
Frí í barnastarfi Langholtskirkju miðvikudag 14. og fimmtudag 15. febrúar
Frí er í barnastarfi kirkjunnar miðvikudaginn 14. febrúar en þá verða börnin okkar á ferð
feb
Messufall vegna veðurs kl. 11 sunnudaginn 11. febrúar
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 11. febrúar kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, söngfjelagið Góðir Grannar
feb
Messa og sunnudagaskóli 4. febrúar
Verið velkomin til messu sunnudaginn 4. febrúar kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Verðlaunakórinn Graduale
jan
Barnastarf fyrir 1. og 2. bekk í Langholtsskóla hefst í febrúar
Langholtskirkja býður börnum í fyrsta og öðrum bekk í Langholts- og Vogaskóla að taka þátt
jan
Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 28. janúar
Kyrrð og íhugun er yfirskrift messunnar en Kór Langholtskirkju leiðir sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar
jan
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar
Verið velkomin í fjölskyldumessu næstkomandi sunnudag kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar og undirleik annast
jan
Organistar spila Buxtehude föstudaginn 19. janúar kl. 18
Organistar spila Buxtehude í Langholtskirkju Föstudaginn 19. janúar kl. 18 Organistastarfið er gríðarlega gefandi og
jan