Foreldramorgnar Langholtskirkju eru alla fimmtudaga frá 10-12. Hér má sjá dagskrá fram að jólum.
18. nóv – Helga Björg Þórólfsdóttir kírópraktor kemur í heimsókn og ræðir um líkamann á meðgöngu og eftir meðgöngu
25. nóv – Opið hús
2. des- Aldís Rut Gísladóttir, prestur, yogakennari og nemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf fjallar um hina hugrænu byrði, streitu mæðra og jólin
9. des – Opið hús
16. des – Jólahittingur, síðasta samvera fyrir jól. Jólaföndur fyrir yngstu börnin og jólakósý
Umsjón með stundunum hefur sr. Aldís Rut Gísladóttir, prestur og nemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf. Öll hjartanlega velkomin, foreldrar með ung börn sem og foreldrar sem eiga von á barni. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst á aldisrut@langholtskirkja.is