Verið velkomin í fjölskylduguðsþjónustu 1. október kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir og Snævar Jón Andrjesson æskulýðsfulltrúi leiða stundina ásamt Bryndísi Baldvinsdóttur sem spilar undir. Kórskólinn undir stjór Sunnu Karenar Einarsdóttur leiðir söng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörðuro og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Kaffi, djús og ávextir eftir stundina í safnaðarheimili.