Barnakórinn Graduale Liberi syngur við fjölskyldumessu í Langholtskirkju næstkomandi sunnudag 14. nóvember kl. 11.
Móeiður Kristjánsdóttir og Björg Þórsdóttir eru stjórnendur kórsins.
Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.
Vegna sóttvarna verður kirkjunni skipt niður í hólf.
Verið hjartanlega velkomin.