FréttirFjölskyldumessa 6. febrúar kl. 11 Posted on 02/02/2022 by aldisrut 02 feb Fjölskyldumessa sunnudaginn 6. febrúar kl. 11. Aldís Rut Gísladóttir prestur þjónar, Liberi kórinn syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur og Móeiðar Kristjánsdóttur. Barn verður borið til skírnar. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂