Fjölskylduhátíð verður í Langholtskirkju sunnudaginn 22. maí kl. 11.00. Uppskeruhátíð barnastarfsins í vetur. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Biblíusaga. Einar Aron töframaður sýnir töfrabrögð. Bolli Pétur Bollason þjónar. Grillaðar pylsur og blöðrur. Verið hjartanlega velkomin!