Prjónasamvera – Gulur september

Event details

  • 30/09/2024
  • 20:00 to 21:30

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0

Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address

Back to details
Thank you Kindly

Prjónasamvera – Gulur september

20:00 to 21:30
30/09/2024

000000

Prjónasamvera – Gulur september

20:00 to 21:30
30/09/2024

PRINT
Gulur september !
Komið í Langholtskirkju, mánudagskvölið 30. september kl. 20, að prjóna Litlu gulu peysuna sem hún Edda Lilja Guðmundsdóttir hannaði.
Edda Lilja gaf Lífsbrú – Miðstöð sjálfsvígsforvarna uppskriftina. Peysan skartar kennimerki Lífsbrúar og er uppskriftin af henni er aðgengileg inn á vef Landlæknis og í Langholtskirkju á mánudagskvöldið.
Edda Lilja verður á staðnum, nóg af gulu og bláu garni og heitt á könnunni. Prjónar sem mælt er með að mæta með eru í stærðinni 3 mm.
Eftir samveru kvöldsins verða Litlu gulu peysurnar sem verða til, færðar Lífsbrú sem mun selja þær til styrktar sjálfsvígsforvörnum.