Kvöldmáltíðarsamvera fyrir fermingarbörn og foreldra

Upplýsingar um viðburð

  • 07/02/2021
  • 11:00 to 13:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Thank you Kindly

Kvöldmáltíðarsamvera fyrir fermingarbörn og foreldra

11:00 to 13:00
07/02/2021

000000

Kvöldmáltíðarsamvera fyrir fermingarbörn og foreldra

11:00 to 13:00
07/02/2021

PRINT

Nú styttist í fermingar og því ekki seinna vænna en að finna leiðir til þess að eiga altarisgöngu samfélag með fermingarbörnunum og foreldrum þeirra. Börnunum er skipt niður í hópa og getur hvert barn tekið með sér einn fullorðinn í stundina. Hver tekur með sér sinn bolla að heiman og við útdeilum brauði með tilliti til sóttvarna.

Á sama tíma er safnaðarheimið opið fyrir þau sem vilja tylla sér niður smá stund milli 11 og 12.