Eurovision tónleikar Gradualekórs Langholtskirkju, verða þann 11.maí kl. 19.30.
Á dagskránni eru fjölbreytt Eurovision lög, gömul og ný, íslensk og erlend og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Sérstakur gestur er Sigríður Thorlacius.
Stórviðburður sem enginn eurovisionaðdáandi má láta fram hjá sér fara!
Stjórnandi Gradualekórs Langholtskirkju er Þorvaldur Örn Davíðsson
Almennt verð : 2000kr
Eldri borgarar, nemar og öryrkjar: 1000kr
Frítt inn fyrir börn 12 ára og yngri
-Miðar verða seldir við innganginn