Barnastarf á virkum dögum er komið í jólafrí en hefst aftur í annarri viku á nýju ári, eða sem hér segir:
5.-7. bekkur þriðjudaginn 9. janúar
3.-4. bekkur miðvikudaginn 10. janúar
Jólasamvera 9. bekkjar verður þriðjudaginn 19. desember kl. 20 og starfið hefst svo að nýju í janúar.
Starf fyrir 1-2 bekk í báðum skólum hefst í febrúar.
Starfsfólk og sjálfboðaliðar kirkjunnar óska öllum börnum hverfisins gleðilegra jóla og við hlökkum til að hitta ykkur hress á nýju ári!